top of page

UM MIG

Ég hef unnið hjá Háskóla Íslands frá árinu 2008. Fyrstu árin sem fræðslustjóri Kennslumiðstöðvar en frá árinu 2012 sem verkefnastjóri. Fyrir þann tíma var ég m.a. fræðslustjóri Samskipa, og sá um námskeið fyrir atvinnulausa á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytis.

Menntun

Áhugamál vinnutengd

Vefsíðugerð

Ber ábyrgð á heimasíðu Kennslumiðstöðvar á íslensku og ensku

2002-2005

Háskóli Íslands

Uppeldis- og menntunarfræði, MA

Leiðbeiningagerð

Leiðbeiningar fyrir kennara HÍ

Upptökur

Upptökur með leiðbeiningum og öðru efni á síðu Kennslumiðstöðvar

Tímastjórnun

Tímastjórnun fyrir kennara og aðra

1997-1998

Háskóli Íslands

Náms- og starfsráðgjöf, diploma og starfsréttindi.

2013-205

Borgarholtsskóli

Grafísk hönnun, diplóma á 4.stigi

1987-1991

Háskóli Íslands

Uppeldis- og menntunarfræði, BA

bottom of page